Byggt til framtíðar

Sementsafgreiðsla Aalborg Portland Íslandi Helguvík

Stakksbraut 2, 230 Reykjanesbæ

Kennitala: 480200-2760

Stakksbraut 2, 230 Reykjanesbæ

Sementsafgreiðsla Aalborg Portland Íslandi Helguvík

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Upplýsingar

Aalborg Portland Íslandi ehf (APÍ) er í eigu Aalborg Portland A/S í Danmörku og hefur starfað samfellt hér á landi frá árinu 2000 við markaðssetningu og dreifingu á hágæða sementi. 

Félagið rekur tvö fimm þúsund tonna síló fyrir laust sement í Helguvík og skammt þar frá er dreift pökkuðu sementi frá vöruskemmu. Auk þess þá rekur félagið sementssíló á Akureyri og á Reyðarfirði.

Flutningabílar félagsins dreifa lausu sementi um allt land, til afhendingar á sementssíló viðskiptavina. Pakkað sement frá Aalborg Portland er selt í helstu byggingavöruverslunum og múrbúðum víða um land.

Gæðastjórnunarkerfi Aalborg Portland Íslandi er vottað af Bureau Veritas samkvæmt ISO 9001 staðli.