Sundlaug Akureyrar

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Uppáhald

Sundlaug Akureyrar er ein af mínum uppáhalds laugum, hún er sérstaklega barnvæn, samanstendur nokkrum laugum og er með gott úrval er af leiktækjum bæði í og ofan við laugina. Búningsaðstaðan er ágæt (aðeins farin að láta á sjá) og starfsfólkið mjög vingjarnlegt. Svo er alltaf sól á Akureyri, þannig að það er sérstaklega gaman að fara þar í sund :)

- Sigríður Margrét Oddsdóttir

Sjá öll ummæli (1)