Kennitala: 480321-0220
480321-0220
Andrá Reykjavík er kvenfataverslun sem selur alþjóðleg merki þar sem skandinavísk hönnun er í forgrunni.
Við leggjum áherslu á að selja vandaðan fatnað sem er framleiddur á siðferðislegan & umhverfisvænan hátt fyrir konur á öllum aldri.
Merkin sem við erum með eru í fararbroddi í tískuheiminum í dag og þau merki sem eru mikið í deiglunni fyrir einstaka og framsækna hönnun. Þá leggjum við mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu við kúnna okkar.
Andrá er á Laugavegi 16 í miðbæ Reykjavíkur og andrareykjavik.is