Bílaumboðið ASKJA

Bílaumboðið ASKJA

- sölu- og þjónustuaðili Kia Motors & Mercedes-Benz

Mán - fös 08:00 - 18:00
Laugardagur 12:00 - 16:00
Samfélagsmiðlar
Kennitala 450704-2290
VSK Númer 84323
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
- Neyðarsími utan opnunartíma
- Öskjuskutlan
Beint innval:
- Söludeild Mercedes-Benz fólksbíla
- Söludeild Kia
- Söludeild Mercedes-Benz atvinnubílar
Fosshálsi 1, 110 Rey
- Varahlutir
- Verkstæði - fólksbílar
- Verkstæði - atvinnubílar
Fax
- Askja notaðir bílar, Kletthálsi 2, 110 Rey
Sjá alla
Upplýsingar

 


Varahluta- og þjónustudeildir eru opnar frá 8-18 alla virka daga og söludeildir frá 10-18 og laugardaga frá 12-16 (lokað á laugardögum í júní og júlí)


 

ASKJA er þjónustu- og markmiðadrifið fyrirtæki og er umboðsaðili Mercedes-Benz og KIA Motors á Íslandi.  Fyrirtækið selur og sér um þjónustu fyrir Mercedes-Benz og KIA fólks- og atvinnubíla.  ASKJA leggur mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini og er hámarksþjónusta eitt af einkunnarorðum ÖSKJU. Hjá ÖSKJU eru væntingar eigenda Mercedes-Benz og KIA bifreiða um þjónustu uppfylltar og hvergi slegið slöku þar við.

Söludeild nýrra bíla býður upp á mikið úrval fólksbíla, jeppa og atvinnubíla. Úrval umhverfismildra og hagkvæmra bíla er hvergi meira en í sýningarsölum ÖSKJU á Krókhálsi 11. ASKJA leggur mikið upp úr góðri þjónustu og eru sölumenn þeirra tilbúnir að taka vel á móti viðskiptavinum sínum.

Bílaverkstæði ÖSKJU á Krókhálsi eru vel mönnuð hæfu starfsfólki sem hefur hlotið vandaða þjálfum hjá Mercedes-Benz og KIA, bæði hér heima og erlendis.  Að auki er verkstæðin búin bestu mögulegu verkfærum og tækjum sem völ er á fyrir nútímaverkstæði.
Boðið er upp á hraðþjónustu þar sem eigendur Mercedes-Benz og KIA fólksbifreiða geta látið vinna fyrir sig smærri verk á meðan beðið er – og þarf ekki að eiga pantaðan tíma.

Varahlutadeild ÖSKJU er mönnuð einstaklingum með ríka þjónustulund sem eru reiðubúnir að aðstoða eigendur Mercedes-Benz og KIA bifreiða með vandamál sem upp kunna að koma.  Nær allir slithlutir í nýlegar Mercedes-Benz og KIA bifreiðar eru til á lager ásamt mjög miklu af öðrum varahlutum.  Ef varahlutur er ekki til á lager er hann pantaður með hraði.

Askja notaðir bílar eru staðsettir í frábærri aðstöðu á Kletthálsi 2 þar sem er mikill markaður með notaða bíla. Þeir bjóða upp á úrval góðra bíla sem eru í eigu ÖSKJU sem og í umboðssölu.