Betri bílar ehf bílaverkstæði

Betri bílar ehf bílaverkstæði

Mán - fim 08:00 - 17:00
Föstudagur 08:00 - 15:00
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Frábær þjónusta

Traustir og góðir.

- Steinarr Kr Ómarsson

Sjá öll ummæli (3)
Upplýsingar

Bifreiðaverkstæði í Reykjavík

Bílaverkstæðið Betri Bílar í Skeifunni

 

Bílaverkstæðið Betri Bílar er viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Heklu, og framkvæmir þjónustuskoðanir og smurþjónustu ásamt öllum almennum viðgerðum á bílum frá þeim.

Verkstæðið er mjög vel tækjum búið og með alla nýjustu bilanagreina fyrir Audi, Mitsubishi, Skoda og VW bíla.

Bílaverkstæðið er opið:

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 til 17:00
föstudaga frá kl. 8:00 til 15:00.
Ath. Lokað er í hádeginu frá kl. 12:00 til 12:30.

Fax 568-1408
Netfang: betribilar@simnet.is