Þínar þarfir - okkar þjónusta

Krosseyjarvegi 15, 780 Höfn í Hornafirði

Bílaleiga Akureyrar - útibú Höldur ehf.

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Aðrar skráningar

Sjá allt

Upplýsingasíða

Skammtímaleiga

Við bjóðum mikið úrval nýrra og vel útbúinna bíla í öllum stærðarflokkum til skammtímaleigu. Fjöldi leigustöðva um land allt tryggir viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu árið um kring. Það er gott að hafa nýlegan og traustan bíl til umráða. Skoðaðu tilboðin okkar hér.


Langtímaleiga

Leigutími getur verið allt frá 12 að 36 mánuðum. Við bjóðum allt frá minnstu bílum upp í stærstu jeppa ásamt því að bjóða upp á atvinnubíla í mörgum stærðum. Bílafloti okkar er bæði stór og fjölbreyttur. Kynntu þér nánar langtímaleigu okkar hér.


Sendibílaleiga

Þegar þú þarft að flytja þá eigum við rétta bílinn. Við bjóðum margar gerðir sendibíla til leigu í 4, 6 eða 24 klst. Gott úrval og hagstætt verð. Nánari upplýsingar og bókanir hér.



Rent a car in Iceland with Holdur Car Rental:

www.holdurcarrental.is