Blue Lagoon spa

Blue Lagoon spa

Settu sjálfa þig í fyrsta sæti

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Til fyrirmyndar

Þægilegt umhverfi og notalegt andrúmsloft.

- Hugrún Ósk Óskarsdóttir

Sjá öll ummæli (2)
Upplýsingar

Spa og snyrtimeðferðir í Reykjavík

Í þægilegu umhverfi nærðu að endurnæra líkama og sál. Gufur, eimböð og heitir pottar og hreinn jarðsjóspottur.  Finndu áhrif kísilsins sem er orkugefandi. Nærandi áhrif þörunga sem byggja upp collagen húðarinnar, hafa styrkjandi og hreinsandi áhrif vikurs úr hrauninu sem er allt í kringum Bláa lónið. Slakaðu á í dásamlegu umhverfi og upplifðu hvernig skilningarvitin vakna. Prufaðu meðferðir byggðar á nátúrulegum virkum efnum Bláa Lónsins og finndu aukna hugarró vitandi það að heilsulindar upplifun þín byggir á náttúruvænni aðferð og orku.
 

  • Spa og snyrtimeðferðir

  • Brúðhjóna- og paradekur

  • Dekurdagur

  • Hópar í spa

www.bluelagoonspa.is

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt