Bón og þvottastöðin ehf

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Mikið að gera í símanum hjá starfsmanni

Ég hef notað þessa bílaþvottastöð í vetur og alltaf verið mjög ánægð... En áðan fór ég með bílinn minn í þvott og kom út með blautan og óþurrkaðan bil (arrrg). Starfsmaðurinn sem er á síðustu stöðinni (þurrkstöðinni) hægra megin er svo upptekinn í símanum að hann hafði engan tíma til að sinna vinnunni sinni. Með honum var stúlka sem byrjaði strax að þurrka sína hlið en hann gaf þessu 4 strokur yfir hliðina - engar hurðir opnaðar hvorugu megin og gæinn var 5 sekúndur að þessu(tók tímann) en stelpan var greinilega að læra eða eitthvað og hann gaf henni merki þegar hann hætti um að nóg væri komið. Ég ók út með blautan bíl og óþurrkuð hurðarföls. Er búin að reyna að hringja í fyrirtækið en enginn svarar og lýsi hér með yfir óánægju minni með þjónustu Bón og þvottastöðvarinnar í dag. Kristín Óskarsdóttir.

- Kristín Óskarsdóttir

Sjá öll ummæli (3)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt