Bor ehf
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Topp fagmenn, snyrtilegir, skilvirkir og standa við það sem þeir segja.

- Páll Arnar Sigurðsson

Sjá öll ummæli (4)
Borum og sögum í steypta veggi og gólf
fyrir gluggum, dyrum, lögnum og
loftræstingum
Kjarnaborun og steinsteypusögun
- Farsími Guðjón þór Jónsson
- Farsími Þórarinn Hauksson
Sjá alla
Um okkur

Bor ehf var stofnað 1 janúar 1998 af þeim Benedikt Andréssyni og Þórarni Haukssyni og fljótlega skipuðu þeir sér í fremstu röð á vettfangi steypusögunar, kjarnaborunar og önnur verkefni. Fyrirtækið hefur það að markmiði að veita faglega þjónustu þar sem áhersla er lögð á  snyrtimennsku og að skila verkinu eftir óskum viðskiptavinarins.

Seinnipart ársins 1998 byrjaði núverandi eigandi Bors, Guðjón Þór Jónsson að vinna hjá Bor, í dag vinna 5 hjá fyrirtækinu.

Við höfum staðið við skuldbindingar okkar og getum státað af sömu kennitölu frá upphafi.

Við höfum þjónustað mörg fyritæki í gegnum árin og margir eru fastakúnnar.

Meðal okkar góðu viðskiptavina er:  Vífilfell, Fasteignir Ríkissjóðs, Reykjalundur, Food co, Háskóli Íslands, HB Grandi HF, Slökkvulið höfuðborgasvæðisins, Pegasus HF, Sorpa, Heiðarholt ehf. etc.

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt