Íslensk list - fyrir alla

Gallerí List listmunaverslun

Skipholti 50a, 105 Reykjavík

Kennitala: 411195-9109

Lokað | Opnar 11:00

Skipholti 50a, 105 Reykjavík

Gallerí List listmunaverslun

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 11:00

Gallerí List

 

Gallerí List er elsta starfandi gallerí á Íslandi stofnað árið 1987.

Frá stofnun þess hefur takmark þess verið að sýna þverskurð hina hefðbundu listforma, þ.e. grafík, þrykk, vatnslita- og oliumyndir ásamt munum úr postulíni, leir og gleri. Úrval listmuna er mikið og á það jafnt við um myndlist og aðra listmuni.

Íslenskir listamenn

Við bjóðum upp á mikið úrval af íslenskum listamönnum. Að jafnaði eru verk eftir 80-100 listamenn til sýnis, lögð er áhersla á að þjóna sem breiðustum hópi viðskiptavina og vera með verk í öllum verðflokkum.

Þó myndir segi meira en þúsund orð, má segja að þær séu fátæklegar í samanburði við að koma, sjá og upplifa.

Póstlistinn okkar

Þeir sem vilja fylgjast með viðburðum á okkar vegum, hvetjum við til að skrá sig á póstlista gallerísins.

Veffang okkar er : http://www.gallerilist.is/

Netfang okkar er: gallerilist@gallerilist.is

Opnunartími:

Mánudaga til föstudaga kl. 11-18

Laugardaga kl. 11-16