Borgun hf
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Alltaf fljót og góð þjónusta

- Sunna Sveinsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
- Netfang
- Veffang
- Handvirk heimild
- Neyðarþjónusta, opin allan sólarhringinn
Upplýsingar

 

Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar og hefur sérhæft sig í öruggri greiðslumiðlun í 35 ár.

Við erum með fjölda greiðslulausna sem auðvelda fyrirtækjum að taka við greiðslum í verslun, í vefverslun og í appi. 
Hjá Borgun getur þú gefið viðskiptavinum kost á að dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði með mjög einföldum hætti, bæði í verslun og vefverslun.

Borgun er eina fyrirtækið á landinu sem býður heildarlausn í greiðslumiðlun og fá viðskiptavinir okkar eitt uppgjör yfir alla kreditkortaveltu.

Við leggjum áhreslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum eftir gildunum: Vilji, Virði og Vissa.

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt