Bryggjan Akureyri

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Mjög góð súpa

Sátum úti í yndislegu veðri og fengum okkur mexíkóska kjúklingasúpu og stelpurnar fengu pizzu. Maturinn var mjög góður og skemmtilega framreiddur en þjónustan mætti vera örlítið betri, þurftum t.d. að bíða dálítið lengi eftir matnum.

- Heiðrún Sigurðardóttir

Sjá öll ummæli (3)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt