Um Creditinfo

 

Creditinfo er leiðandi upplýsinga- og þjónustufyrirtæki, sem sérhæfir sig í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, fjölmiðlavöktun og ráðgjöf á áhættumati og áhættustýringu fyrirtækja.

Creditinfo er með starfsemi í fjórum heimsálfum og starfa um 400 manns hjá því. Félagið hefur skapað sér sterka stöðu með því að veita aðgang að lánshæfisupplýsingum þar sem aðgengi að lánsfé er oft torsótt, meðal annars í Afríku, Balkanlöndunum og í Austur Evrópu.