Happdrætti DAS

Happdrætti DAS

Vinningur í hverri viku

Sími 561 7757
Vefsíða www.das.is
Netfang das@das.is
Umboðsmenn í Reykjavík:
- Happdrætti SÍBS Síðumúla 6
- Hrafnista Reykjavík Laugarási, Brúnavegi 13
- Tískuverslunin Smart Grímsbæ
- Happahúsið Kringlunni 8-12
- Leiksport Lóuhólum 2-6
Umboðsmaður Kópavogi:
- Videómarkaðurinn Hamraborg 20a
Umboðsmenn í Hafnarfirði:
- Hrafnista Hafnarfirði Skjólvangi
Umboðsmaður í Mosfellsbæ:
- Mirella Háholti 23
Sjá alla
Upplýsingar

 

Happdrætti DAS er áskriftarhappdrætti með mestu vinningslíkur af öllum happdrættum sem draga vikulega á Íslandi.  Dregið er alla fimmtudaga komi þeir ekki upp á frídegi. 
 
Happdrætti DAS er ekki lengur vöruhappdrætti og er því nú heimilt að greiða vinninga út í peningum eða leggja vinningsupphæð inn á bankareikning vinningshafa ólíkt því sem áður var.  Allir vinningar í Happdrætti DAS eru skattfrjálsir.

Happdrættisárið stendur frá maí–apríl og verða útdrættir 52 fyrir árið 2015–2016. Alls verða dregnir út 6 íbúðavinningar, hver að verðmæti 30 milljónir króna, þeir voru 3 síðast og fjölgar því um 100% á milli ára.

Heildarfjöldi vinninga er 51.516 sem er fjölgun um 10%, heildarverðmæti  er rúmur milljarður eða 1.252.200.000 kr. sem er 15% hækkun.

Á heimasíðunni www.das.is undir „Vinningaskrá“ er hægt að sjá dagsetningar útdrátta og upphæðir í vinninga.