Þú finnur dekkin hjá okkur

Dekkjahöllin ehf

Skútuvogi 12j, 104 Reykjavík

Kennitala: 520385-0109

Opið til 18:00

Skútuvogi 12j, 104 Reykjavík

Dekkjahöllin ehf

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið til 18:00

Upplýsingasíða

Dekkjahöllin var stofnuð af Gunnari Kristdórssyni og var í eigu hans og fjölskyldu hans til ársins 2023. Dekkjahöllin er nú í eigu Vekru sem á m.a. Bílaumboðið Öskju, Sleggjuna, Lotus Car Rental og Hentar. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í háttnær 40 ár, byrjaði smátt en hefur vaxið jafnt og þétt og hefur nú starfstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Reykjavík og í Garðabæ. Í dag er fyrirtækið með hjólbarðaþjónustu, smurstöð og þvottastöð á Akureyri og hjólbarðaþjónustu og smurstöð á Egilsstöðum. Dekkjahöllin er með hjólbarðaþjónustu á tveimur stöðum í Reykjavík, Skeifunni 5 og Skútuvogi 12 og einnig í Miðhrauni 18, Garðabæ. Fyrirtækið flytur inn dekk, felgur og fleiri fylgihluti, sem seldir eru í smásölu og heildsölu.