
Skjöldur rennd handprjónuð lopapeysa með hettu fyrir karla
29.990 kr.
Peysur & vesti
Útivist / Icemart
480173-0159
01942
Saga ICEWEAR nær aftur til ársins 1972. Fyrirtækið hóf starfsemi sína á Hvammstanga. Fyrsta áratuginn einbeitti fyrirtækið sér að framleiðslu ullarfatnaðar fyrir önnur fyrirtæki. Árið 1984 ákvað fyrirtækið að stofna eigið vörumerki. Í kjölfar þess varð ICEWEAR til.
Vörur ICEWEAR eru hannaðar fyrir fólk sem elskar útivist. Nú 30 árum síðar er vörulína ICEWEAR orðinn mjög breið og fjölbreytt og hefur allt upp á að bjóða til útivistar. Einnig rekur fyrirtækið nú ullarverksmiðju í Vík og er það eitt helsta stolt fyrirtækisins.
Hönnuðir okkar leggja mikinn metnað í að hanna fatnað sem stenst nýjustu tískustrauma í sniðum og litum. En einnig er mikil áhersla lögð á gæði, þjónustu við viðskiptavini og samkeppnishæf verð.