Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf

Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf

Mán - fös 08:00 - 17:00
Laugardagur 11:00 - 14:00
Sími 578 5454
Vefsíða www.dyri.is
Netfang dyri@dyri.is
Stjörnur
Nýjustu ummælin

allar stjörnur í heiminum

Ég á Krumma....hundinn minn sem að ég hef átt í 13 ár. Hann er núna kominn næstum alla leið og það er ég sem að þarf að áhveða daginn. Fór með hann til Kötlu sem að er algjör snillingur. Ég fékk 100% meðferð fyrir hundinn minn eins og hægt var.....frábært samtal um hann og ekki bara hann heldur fyrir mig sem að þurfti sálfræðiaðstoð. Krummi minn er búinn að vera algjör gleðigjafi alltaf og verður sárt saknað. Katla ætlar að koma heim og gefa honum englameðferðina. Ég er enn að gráta....en en þessi kona er bara snillingur :)

- Hrafnhildur Hákonardóttir

Sjá öll ummæli (2)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 670912-1080
VSK Númer 112967
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Dýralæknastofa Reykjavíkur

Dýralæknastofa Reykjavíkur er ný stofa miðsvæðis í Reykjavík. Hana stofnuðu tveir dýralæknar, Hildigunnur Georgsdóttir og Katla Guðrún Harðardóttir sem báðar hafa starfað á stærstu dýraspítölum landsins í mörg ár. Markmið okkar er að veita faglega og persónulega þjónustu, sniðin að þörfum hvers og eins sjúklings.

Opið er alla virka daga frá 08:00 - 17:00 og á laugardögum milli 11:00 - 14:00, í neyðartilfellum er alltaf hægt að ná í dýralækni utan vinnutíma í síma 860 2211.