Dýraspítalinn í Garðabæ

Dýraspítalinn í Garðabæ

Mán - fös 08:00 - 22:00
Laugardagur 10:00 - 13:00
Sími 565 8311
Vefsíða www.dspg.is
Netfang dspg@dspg.is
Stjörnur
Valin ummæli

Þægilegt viðmót, traust starfsfólk

Ég fer alltaf með hundinn Rómeó til þeirra. Þeir eru kannski ekki þeir ódýrustu en örugglega þeir bestu, þess vegna fer ég til þeirra ef eitthvað bjátar á.

- Maria H. Sigurjonsdottir

Sjá öll ummæli (7)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 701297-3859
VSK Númer 56619
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Upplýsingar

 

Dýraspítalinn í Garðabæ býður upp á alla alhliða meðhöndlun á sjúkdómum dýra.

 

               •     röntgenaðstöðu

               •     blóðrannsóknir

               •     frumurannsóknir

               •     þvagrannsóknir

               •     skurðaðgerðir

               •     sónarskoðun

               •     tannhreinsanir

               •     tannviðgerðir

               •     blóðþrýstingsmælingar

               •     hjartalínurit

               •     ekg mælingar

               •     lasermeðhöndlanir

               •     atferlisviðtöl

               •     björt og stór skoðunarherbergi

               •     bjarta rúmgóða biðstofu

               •     verslun með fóður og ýmislegt fleira tengt dýrahaldi

               •     vingjarnlegt viðmót og umfram allt góða þjónustu við þig og gæludýrin þín.

 

Neyðarþjónusta

Opið er hjá okkur alla virka daga frá kl. 08:00 - 22:00 og á laugardögum frá kl. 10:00 - 13:00 Eftir lokun eru hægt að fá upplýsingar um vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu í síma 530-4888.

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt