Eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkur

Eldofninn Pizzeria Grímsbæ

Efstalandi 26, 108 Reykjavík

Kennitala: 441115-0240

Lokað | Opnar 17:00

Efstalandi 26, 108 Reykjavík

Eldofninn Pizzeria

Grímsbæ

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað | Opnar 17:00

Pizzeria Eldofninn

Verið velkomin á Eldofninn sem er talinn vera eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkur

Eldofninn var opnaður laugardaginn 13. júní 2009 og er staðurinn fjölskyldurekið fyrirtæki.

Eldofninn býður uppá ekta ítalskar pizzur og er ofninn okkar sérstaklega fluttur inn frá Ítalíu. Við notum íslenskt hráefni þar sem það er hægt og erum stolt af því, búum til okkar eigin pizza sósu og deigið frá grunni daglega

Eldhúsið okkar er opið svo þú getur fylgst með öllu ferlinu. Einstök upplifun í vinalegu umhverfi, þú getur borðað á staðnum eða tekið með heim. . Verði þér að góðu.

Pizzagerð & eldofninn

Allar pizzurnar okkar eru eldbakaðar í eldofni frá ítalíu sem brennir bara eldivið. Deigið er gert og hnoðað á staðnum, hráefnið í sósuna er mallað með lauk, hvítlauk ásamt ýmsum kryddum daglega. Einnig gerum við okkar eigin hvítlauks- og Eldofnsolíur og notum í þær ólífuolíu ásamt ýmsum kryddum og … Verði ykkur að góðu.