Kennitala: 640610-0500
640610-0500
Epoxy gólf ehf sérhæfir sig í Epoxy, Microcement og Decoline gólfefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Einnig býður fyrirtækið upp á slípun og flotun á gólfum.
Helstu epoxy lausnirnar sem fyrirtækið býður upp á eru Epoxy Karts, Málað Epoxy Kvarts, Málað Epoxy, Metallic Epoxy og Steinteppi.
Epoxy lausnirnar henta vel fyrir fyrirtæki og heimili.
Microcement getur hentað á öll rými innan heimilisins, allt frá forstofunni og inn á baðherbergi. Micro gólf og veggefnalausn er fullkomlega vatnsheld.
Decoline gólfefnin koma í þremur styrkleikum og geta því hentað fyrir heimili, skrifstofur, skóla, heilbrigðisstofnanir, verslanir og iðnað.