Félag um foreldrajafnréttindi

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Fégag um foreldrajafnrétti

Það er ómetanlegt að geta leitað til ykkar. Það er ótrúlegt hvað hægt er að komast upp með gagnvart foreldrum sem eru í forsjárdeilu, taka nánast öll völd af öðru foreldrinu og kvelja það tilfinningalega og taka allan rétt af börnunum um leið og kvelja þau tilfinningalega framyfir það sem skilnaður einn og sér veldur þó vel sé haldið á málum fyrir hönd þeirra en þá jafna börnin sig og allrir.

- Guðbjörg Hugrún Björnsdóttir

Sjá öll ummæli (1)
- Pósthólf 706 121 Rey
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt