Fiskfélagið
Stjörnur
Valin ummæli

Fiskfélagið

Andrúmsloftið, innréttingarnar, lýsingin, lyktinn og matur í hæðsta gæðaflokki gera þennan stað að einum þeim besta á Íslandi. Mæli hiklaust með honum.

- Telma Eir Aðalsteinsdóttir

Sjá öll ummæli (6)
Upplýsingar

Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt