Fjallakofinn útivistarverslun
Stjörnur
Nýjustu ummælin

Framúrskarandi útivistarverslun

Frábært að koma þarna inn! Starfsfólkið allt af vilja gert til að aðstoða við að finna það sem þig vantar. Fékk frábæra lausn á göngufatnaði í sumar, ásamt skóm! Allt tipptopp!

- Svavar Björgvinsson

Sjá öll ummæli (2)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 500311-1420
VSK Númer 107538
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Frí heimsending ef verslað er fyrir 6.000 kr. eða>
Upplýsingar

Fjallakofinn er útivistarvöruverslun með vörur í háum gæðaflokki. Fyrirtækið- og starfsfólk þess- hefur að geyma mikla reynslu á sviði útivistar og útiveru. Hvort sem verið er að tala um stuttar eða langar gönguferðir eða stærri leiðangra þá er Fjallakofinn staðurinn til að byrja á. Við eigum, eða útvegum, nánast allt sem þarf af útbúnaði til góðrar útivistar frá mörgum þekktum og virtum framleiðendum. Útivistarvöru verslun með stórum staf? Já, klárlega, það fullyrða ánægðir viðskiptavinir okkar! Fjallakofinn rekur þrjár verslanir: 

Reykjavíkurvegi 64, 220 Hafnarfirði

Kringlunni 7, 103 Reykjavík

Laugavegi 11, 101 Reykjavík

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt