finnum réttu lausnina með þér

Flúrlampar ehf

Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfirði

Kennitala: 660577-0259

Lokað

Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfirði

Flúrlampar ehf

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað

Um Lampar.is

Sérstaða okkar byggist að stóru leiti á getunni til að smíða lampa fyrir ólíkar aðstæður. Við smíðum staðlaðar útfærslur, en erum mikið til í sérsmíði og vinnur fyrirtækið náið með hönnuðum, arkitektum, rafverktökum og verkfræðingum við þróun úrlausna fyrir lýsingu.   Félagið flytur inn íhluti í eigin framleiðslu en við bjóðum einnig, í heildsöldu og smásölu, mikið úrval íhluta og varahluta í lampa. Megin uppistaða smíða- og forritunarverkefna eru lausnir fyrir stórar byggingar svo sem skóla, íþróttahús, verslunarmiðstöðvar, verslanir, skrifstofuhúsnæði, gróðurhús, gripahús, skip, banka, hjúkrunarheimili og ýmsar stofnanir og heimili.

Í verslunarrými okkar vex úrvalið jafnt og þétt, t.d af perum, ljósum, Led borðum, kösturum og brautum ofl ofl. Flúrlampar eru líka með öfluga viðgerðarþjónustu, dufthúðun og forritara á DALI ljósastýringum.

Verið velkomin í verslun okkar að Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfirði eða í vefverslun okkar.