Michelsen

Kennitala: 560169-6479

VSK Númer: 10176

Lokað

Michelsen

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað

Stjörnur og ummæli

Upplýsingar

Fyrirtæki Michelsen úrsmiða á rætur að rekja til konugskomu Friðriks VIII Danakonungs til Íslands árið 1907. Í föruneyti konungs var Jörgen Frank Michelsen, ungur úrsmiður frá Horsens í Danmörku og áleit hann Ísland vera fyrirtaks land til að starfa við úrsmíði. Fyrstu tvö árin vann hann hjá Jóhannesi Norðfjörð úrsmið á Sauðárkróki en stofnaði þann 1. júlí 1909 verslun og úrsmíðavinnustofu undir nafninu J. Fr. Michelsen – Úr&Skartgripir. Allt frá upphafi hefur aðalsmerki Michelsen úrsmiðanna verið vönduð vinnubrögð, framsækni og fagmennska sem hefur erfst mann fram af manni, kynslóð eftir kynslóð. Í yfir 100 ár hafa Michelsen úrsmiðirnir selt og þjónustað mörg af þekktustu úramerkjum heims.

Sagan öll:

 

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt