Fulltingi slf
Samfélagsmiðlar
Kennitala 701211-2430
VSK Númer 109846
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
- Agnar Þór Guðmundsson hdl.
- Bergrún Elín Benediktsdóttir hdl.
- Bryndís Guðmundsdóttir hrl.
- Fríða Björk Teitsdóttir hdl.
- Hildur Helga Kristinsdóttir hdl.
- Haukur Freyr Axelsson hdl
- Hildur Eyþórsdóttir lögfræðingur
- Guðmundur Sæmundsson hdl
- Erling Daði Emilsson hdl.
- Óðinn Elísson hrl.
- Kári Valtýsson hdl.
Sjá alla
Starfsemi Fulltingis

Fulltingi er eina lögmannsstofan á Íslandi þar sem starfsmenn stofunnar sérhæfa sig eingöngu í slysa og skaðabótum. Allir lögmenn stofunnar hafa langa reynslu á þessu sviði og útskýra bótarétt þinn á mannamáli. 

Markmið Fulltingis er að finna bestu lausnina fyrir hvern og einn aðila sem hefur lent í slysi og tryggja að hann fái tjón sitt að fullu bætt.

M.a. þeirra mála sem við tökum að okkur eru:

Umferðarslys

Mótorhjólaslys

Sjóslys

Vinnuslys

Frítímaslys

Afleiðingar læknismeðferða

Kynntu þér málið, fyrsta viðtal er alltaf ókeypis.

 

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt