Fyrirtak málningarþjónusta ehf
Upplýsingar

Hjá Fyrirtak starfa reyndir iðnaðarmenn sem leggja metnað sinn í fagmennsku, snyrtimennsku og áreiðanleika. Við nota eingöngu bestu efni sem reynsla er komin á fyrir íslenskan markað og standast ýtrustu gæðakröfur.

____________________________________

     Við gerum tilboð  þér að kostnaðarlausu.

                    Engin verk of lítil og engin of stór.                  

            Traust og ábyrg þjónusta.