710107-1490
Gæludýr.is hefur í meira en áratug rekið stórmarkað með gæludýravörur. Breidd í vöruúrvali, hagstæð verð og góð þjónusta einkennir fyrirtækið.
Í Gæludýr.is má finna allt sem þarf fyrir hunda, ketti, fugla, fiska og nagdýr af ýmsu tagi. Lögð er áhersla á að bjóða upp á bestu vörumerkin í öllum verðflokkum til þess að gæludýrin okkar fái sem bestan aðbúnað og næringu.