Gámaþjónusta Norðurlands ehf

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Flott þjónusta

Kom með fulla kerru af rusli og fékk ég fulla aðstoð við að flokka af henni auk þess sem kerran var sópuð hrein fyrir mig á eftir. Konan á skrifstofunni benti mér á að sveitarfélagið greiddi stundum fyrir heimilis losanir og var reikningurinn sendur þangað. Allir með bros á vör. Flott þjónusta!

- Oddur Andri Og Siggi

Sjá öll ummæli (1)
- Helgi Pálsson rekstrarstjóri
Gámasvæði Akureyri