Garðlist ehf Alhliða garðþjónusta

Garðlist ehf Alhliða garðþjónusta

Öll viðhalds þjónusta á einum stað fyrir garðinn

Mán - fös 08:00 - 17:00
Framúrskarandi fyrirtæki
Stjörnur
Vertu fyrst/ur til að gefa stjörnu!
Nýjustu ummælin

Garðlist er hvorki framúrskarandi né fyrirmyndarfyrirtæki.

Garðlist er ekki fyrirtæki sem hægt er að stóla á. Gerðu tilboð í verk fyrir húsfélag en dróu það svo til baka með miklum óþægindum fyrir okkur þegar við vildum skýra verkliði og fá staðfestingu á hvenær verkið yrði unnið. Þeir höfðu fyrr í vor komið með tilboð í verk fyrir húsfélagið en þegar kom að því að fá þá til að vinna verkið sem var nokkrum mánuðum seinna þá vildum við fara yfir tilboðið til að vera viss um að það stæðist, bæði verklega og fjárhagslega. Þá komu þeir með nýtt tilboð sem hafði hækkað um 22%. Við vildum þá skýra verkliði og fá staðfestingu á hvenær verkið yrði unni svo ekki kæmu upp frekari hækkanir á verkið og við vissum hvenær það yrði unnið og klárað upp á aðrar framkvæmdir. Þá fáum við tilkynningu um að þeir hafi dregið til baka tilboðið og munu ekki vinna verkið fyrir okkur. Þetta hafði í för með sér mikil óþægindi og sennilega kostnaðarauka fyrir okkur. Einnig er óvíst að við náum að fá annan aðila til að vinna verkið í ár sem er sennilega verst af öllu. Ég get engan vegin mælt með Garðlist því svona samskipti og vinnubrögð eru í besta falli ófagleg. Hefði gefið 0 stjörnur ef ég gæti!

- Björn Helgason

Samfélagsmiðlar
Kennitala 450598-2409
VSK Númer 58111
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Upplýsingar

        

Garðlist ehf. hefur verið starfandi frá árinu 1989.

Meðal verkefna sem fyrirtækið sinnir er;

Garðlist hefur yfir að ráða góðum flota tækja til að þjónusta viðskiptavini sína sem best og á sem hagkvæmastan hátt, bæði yfir sumar- og vetrartímann.Viðskiptavinir okkar eiga kröfu á að þau verk sem við erum ráðin til að vinna séu vel af hendi leyst og Garðlist hyggst mæta þeim kröfum og helst rúmlega það. Garðlist er þekkt fyrir að veita góða þjónustu og hefur haldið föstum viðskiptavinum í fjölda ára, jafnframt því að bæta reglulega við.


 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt