- Gleraugnasalan 65 hefur starfað í nær 60 ár og allan þann tíma lagt áherslu á vandaða vinnu, mikla nákvæmni og góða þjónustu.
- Árið 1973 flutti verslunin á Laugaveg 65 og er þar enn í dag.
- Eigendaskipti voru í júlí 2000 þegar að stofnandinn, Walter Lentz, lét af störfum og við tók Rüdiger Seidenfaden sem starfað hefur þar síðan 1981.
- 28. apríl 2005 hófust formlega sjónmælingar en Gleraugnasalan fékk sérstakt leyfi að mæla frá 2003.
- Sumarið 2005 hófst sala á linsum og linsumælingar í Gleraugnasölunni
Opnunartími
þriðjudaga-föstudaga:
kl: 11:00 -17:00
Lokað um helgar