Gló náttúrulega gott

Gló

Kennitala: 700608-0500

VSK Númer: 103746

Gló

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Upplýsingar


Gló býður upp á ferska rétti frá hádegi til kvölds. Á matseðlinum er að finna skálar, vefjur, borgara, kjúklingarétti, lasagna, súpu og úrval af girnilegum hollum eftirréttum. Réttirnir eru búnir til úr ferskasta hráefni sem til er hverju sinni og alltaf eru í boði ljúffengir valkostir fyrir þá sem forðast glúten eða eru grænmetisætur og vegan, einnig er Gló á laugavegi 100% vegan. Á matseðlinum er einnig hágæða kaffi, te, kökur og hráfæðisdesertar.

Gló rekur þrjá veitingastaði, Gló í Kópavogi, Hæðasmára 6,  Gló vegan Laugavegi 20b og í Fákafeni 11 þar sem einnig er að finna Gló heilsubarinn. En í Fákafeni er einnig að finna skrifstofu Gló

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt