Götubarinn

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Flottur staður.

Var í brúðkaupi fyrir norðan og var síðan leiddur á bar þegar leið á kvöldið. Varð ekkert smá hissa þegar ég kom inn og sá það sem ég held að sé flottast bar á Íslandi. Flygill á miðju gólfinu sem allir (sem kunna á píanó) geta tekið í. Einnig var þarna kurteisasti dyravörður í Eyjafirðinum. Í alla staði frábær staður með frábæru starfsfólki.

- Stefán B. Önundarson

Sjá öll ummæli (1)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt