Hárið sf hársnyrtistofa

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Framúrskarandi.

Ég hef verið kúnni af og til á hárgreiðslu stofunni "Hárinu" Og fengið frábæra og fljótlega þjónustu, hvort um sé að ræða strýpur, klipping eða litun. Verðið er mjög sanngjarnt og biðin oftast stutt eftir þjónustu. Vandvirkni einkennir þessa stofu.

- Kolbrún Engilbertsdóttir

Sjá öll ummæli (1)