Kennitala: 510105-4190
510105-4190
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og styrkja íslenskt samfélag með nýsköpun, tækniþróun, samstarf og alþjóðasamskipti að leiðarljósi.
Háskólinn í Reykjavík rekur einnig Opna háskólann og Skema.
Opni háskólinn býður upp á námskeið sniðin að þörfum sérfræðinga, stjórnenda og þeirra sem vilja efla færni sína og þekkingu.
Skema sérhæfir sig í kennslu og rannsóknum með sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði að leiðarljósi. Skema stendur fyrir fjölbreyttum tækninámskeiðum og vinnur auk þess að því markmiði að kennsla í forritun verði í boði í grunn- og framhaldsskólum landsins.