Háskólinn í Reykjavík

Menntavegi 1, 102 Reykjavík

Kennitala: 510105-4190

Opið til 17:00

Menntavegi 1, 102 Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið til 17:00

 • Skiptiborð er opið kl. 8-17
 • Afgreiðsla er opin kl. 8-17
 • - Opni háskólinn í HR
 • - Málið, mötuneyti

Upplýsingar

Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og styrkja íslenskt samfélag með nýsköpun, tækniþróun, samstarf og alþjóðasamskipti að leiðarljósi. Samkvæmt listum Times Higher Education er Háskólinn í Reykjavík 54. besti ungi háskóli í heimi, í 301. – 350. sæti yfir bestu háskólana, í 1. sæti háskóla þegar horft er til tilvitnana í vísindagreinar eftir starfsmenn og er 19. besti háskóli í heimi með færri en 5000 nemendur.

Boðið er upp á nám í sjö deildum:

 • Lagadeild
 • Viðskiptadeild 
 • Tölvunarfræðideild
 • Iðn- og tæknifræðideild
 • Íþróttafræðideild
 • Sálfræðideild
 • Verkfræðideild

www.hr.is

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt