Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Auglýsing

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Vandað fólk - vönduð vinna

Meðan ég bíð eftir að einhver svari mér á Heilsugæslustöðinni vil ég lýsa yfir ánægju minni með þjónustulund starfsfólks Heilsugæslustöðvarinnar. Ég þarf ekki að kvarta yfir hversu skjótt ég hef fengið tíma hjá heimilislæknum og eins eftirfylgni læknanna hefur verið með ágætum. Reyndar var ég að komast að því að ég ætti að hringja sjálfur inn frá 8:15 til 9:15 til að fá að vita um niðurstöður segulómskoðunar sem ég fór í fyrir hálfum mánuði og beið alltaf eftir símtalinu frá viðkomandi lækni. Hvernig átti ég að vita þetta? Kærar þakkir fyrir vel unnin störf.

- Hannes Garðarsson

Sjá öll ummæli (1)
Kennitala 551014-0290
VSK Númer 119929
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt