450207-1600
Við sérhæfum okkur í að fræsa rásir í steypt og flotuð gólf með besta mögulega búnaði og mannskap. Búnaðurinn er búinn Hepa filterum* sem tryggir góð loftgæði á vinnusvæðinu. Við leggjum gólfhitalagnirnar og göngum frá tengingunni við heitt vatn en mikilvægt er að fá pípulagningamann til að ljúka við frágang samkvæmt reglugerð.
Við leggjum alltaf áherslu á að skila vönduðum og faglegum vinnubrögðum til okkar viðskiptavina.
Við erum búnir nýjustu tækjum og tólum í bransanum sem skilja eftir sig lítið sem ekkert ryk. Þar af leiðandi minnka þrif og óþægindi fyrir verkkaupa.
Metnaður og fagmennska eru okkar einkunarorð og við skilum af okkur verkum þannig að rýmin séu vel frá gengin og þrifaleg.
Mottó okkar er að klára verkin á einum degi þannig að sem minnst óþægindi skapist og tími sparist fyrir viðskiptavininn.