Heyrnartækni ehf

Heyrnartækni ehf

Betri heyrn - bætt lífsgæði

Mán - fim 08:30 - 17:00
Föstudagur 08:30 - 16:00
Landsbyggðarþjónusta - tímapantanir
Árni Hafstað, heyrnarfræðingur
Björn Víðisson, framkv.stj/heyrnartækjasérfr
Guðmundur Sigurvinsson hlustarstykkjasmiður
Kolbrún Harðardóttir, bókari
Upplýsingar

 

 

Heyrnartækni er fyrsta einkarekna heyrnartækjastöðin á Íslandi og hóf starfsemi árið 2001. Frá upphafi hefur Heyrnartækni verið með umboð fyrir Oticon sem er einn stærsti og virtasti heyrnartækjaframleiðandi heims. Heyrnartækni er til húsa í Glæsibæ við Álfheima 74 í Reykjavík, gegnt TBR húsinu. Heyrnartækni er leiðandi í þjónustu heyrnarskertra á landsbyggðinni og veitir reglulega þjónustu á um 20 stöðum fyrir utan Reykjavík. Starfsfólk Heyrnartækni býr yfir áratuga reynslu og þekkingu á greiningu, ráðgjöf og þjónustu við heyrnarskerta og heyrnartækjanotendur. Frá stofnun Heyrnartækni hefur fyrirtækið haft það að markmiði að veita heyrnarskertum betri heyrn og bætt lífsgæði með vönduðum heyrnartækjum og framúrskarandi þjónustu.

 

Opnunartími í Glæsibæ, Álfheimum 74
Mánudaga til fimmtudaga frá 8.30 - 17.00
Föstudaga frá 8.30 - 16.00
Tímapantanir í síma: 568 6880
 

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt