Hjá okkur er hlaupár alla daga

Hlaupár

Rjúpnasölum 1, 201 Kópavogi

Kennitala: 690819-0310

VSK Númer: 135516

Lokað

Rjúpnasölum 1, 201 Kópavogi

Hlaupár

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Lokað

Upplýsingar

Hlaupár er verslun sem sérhæfir sig í fatnaði og búnaði fyrir hlaupara og útivistarfólk.

Flaggskipið okkar er íþróttafatnaður frá franska framleiðandanum UGLOW og útivistar- og hlaupaúr frá COROS.

Einnig bjóðum við upp á áhugaverðar íþróttavörur frá hinum ýmsum framleiðendum eins og t.d. HOKA, Scarpa, Johaug, Otso, Rigde merino, Black diamon, Petzl og mörgum fleirum.

Hjá okkur er hlaupár alla daga!

TEYMIÐ Á BAKVIÐ HLAUPÁR

Hlaupár er í eigu Þórdísar Wathne og Hlyns Guðmundssonar.

Við hreyfum okkar alla daga hvort sem það er að hlaup í Heiðmörkinni, hjól niður í bæ eða ganga út í búð. Við elskum allskonar veður og látum það aldrei stoppa okkur. Við notum hreyfinguna einnig mikið sem ferðamáta í og úr vinnu sem er bæði gott fyrir umhverfið, líkama og sál.

Með þessu móti nýtum við tímann vel, fáum þá hreyfingu sem við þurfum án þess að það taki of mikinn tíma frá fjölskyldunni. Við sjáumst líka oft á tíðum með hlaupakerruna góðu sem við erum svo heppinn með að sonur okkar nýtur þess vel að sitja í og viðra fyrir sér heiminn.

Það er einfaldlega skemmtilegra að hreyfa sig í góðum græjum og við viljum að fleiri fái að njóta þess.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt