HOLTA kjúklingur - grunnur að góðri máltíð

Fosshálsi 1 Dragháls megin, 110 Reykjavík
Sjá alla

Stjörnur og ummæli

Upplýsingar

Reykjagarður hf. er í 100% eigu Sláturfélags Suðurlands og er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.  Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.  Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.  HOLTA vörumerkið er þeirra þekktast á markaði.  Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt