Hótel Búðir ehf

Hótel Búðir ehf

- velkomin á Búðir

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Hrikalega næs

Algjörlega frábært. Gott viðmót & framúrskarandi þjónusta. Vil ekki fara heim: ) Fallegur staður.

- Dagný Laxdal

Sjá öll ummæli (2)
Upplýsingar

 

 

      

 

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í aðeins tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.
Hótel Búðir, tekið í notkun 1948, er notalegt og sögufrægt hágæða 28 herbergja sveitahótel. Hótelið rekur margrómaðan veitingastað og er staðsett í einni af perlum náttúru Íslands við rætur Búðahrauns á Snæfellsnesi. Hótel Búðir er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hvort heldur íslenskra eða erlendra gesta sem gera miklar kröfur um fyrsta flokks þjónustu hjá metnaðafullu starfsfólki.
Bókaðu á vefnum okkar hotelbudir.is, í gegnum síma 467 3500 eða í budir@budir.is
Fylgdust með viðburðum, tilboðum á Facebook eða með þvi að gerast áskrifandi að fréttum frá Búðum.
Velkomin á Hótel Búðir.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt