Hótel Edda skrifstofa og bókunardeild

Hótel Edda skrifstofa og bókunardeild

Brosandi allan hringinn

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Versta Hótel sem ég hef komið á.

Hræðilega þröngt allt saman og óspennandi, ekki peninganna virði. Borgaði 33.000 kr. þarna fyrir tveggja manna herbergi, eina nótt í júní. Starfsfólkið var óþolandi og byrjaði að berja á hurðina á slaginu 11 til að reka okkur út. Ekki veit ég fyrir hvað ég var að borga.

- Sindri Már Smárason

Sjá öll ummæli (2)
Samfélagsmiðlar
Kennitala 621297-6949
VSK Númer 56577
Vegvísun
Vista sem tengilið
Fyrirtækjaskrá
Bæta skráningu
Bókunardeild
Sölu- og markaðsdeild
Um Hótel Eddu

Edduhótelin hafa fyrir löngu unnið sér sess sem hagkvæmur og þægilegur gistimáti á ferðalögum um Ísland. Nú eru starfrækt tólf Edduhótel vítt og breitt um landið og er sérhvert þeirra í námunda við einhverjar af helstu náttúruperlum okkar. Möguleikar og aðstaða til útiveru og afþreyingar í næsta nágrenni hótelanna hafa vaxið hratt á síðustu árum og getur öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi þegar dvalið er á Edduhóteli. Hótelin eru vel staðsett allan hringinn, flest í framhaldsskólum sem ekki eru í notkun á sumrin. Herbergjafjöldinn á Eddu Hótelunum er breytilegur eða frá 28 - 204 herbergi sem ræðst af staðsetningu