Hótel Örk

Hótel Örk

Paradís - handan við hæðina

Stjörnur
Nýjustu ummælin

Páska helgi

Takk fyrir okkur frá föstudeginum langa að páskadegi frábær þjónusta og yndislega bæði fallegur og góður matur komum örugglega aftur Með kærri kveðjum Aðalbjörg og Sigurður Víglundsson

- Aðalbjörg Garðarsdóttir

Sjá öll ummæli (2)
Upplýsingar

 

 

Hótel Örk er fyrsta flokks hótel í Hveragerði. Hótelið hefur verið endurbætt á undanförnum árum og státar nú af veitingastað, morgunverðarsal, afþreyingarherbergi, sundlaug, heitum pottum, gufubað og svo er auðvitað 9 holu golfvöllurinn á sínum stað

 

 


Herbergin

Á Hótel Örk eru 157 herbergi í 5 flokkum; standard, superior, fjölskyldu, junior svítur. Hvert og eitt herbergi er útbúið kæliskáp öryggishólfi, te- og kaffikönnu, síma, sjónvarpi, sér baðherbergi, fríu interneti og hárþurkku

 

  

 


Fundir, ráðstefnur og veislur

Á Hótel Örk er mjög góð fundaraðstaða. Á hótelinu eru sjö salir af öllum stærðum sem taka allt frá 10 til 300 manns í sæti.  Aðstaðan er eins og best verður á kosið. Boðið er upp á fyrsta flokks þjónustu á mat og drykk fyrir fundargesti, allt eftir óskum hvers og eins.
Salirnir henta einnig fyrir veislur af öllum gerðum. Kokkar Hótel Arkar sjá um að útbúa dýrindis veislumat. Leitið tilboða með gistingu.

www.hotelork.is  

Booking@hotelork.is

 

    
 


HVER Restaurant

HVER Restaurant býður uppá úrvals þjónustu á sanngjörnu verði. Í boði er a la carte matseðill ásamt réttum fyrir börnin. Þá er einnig í boði sérstakur hádegismatseðill en HVER Restaurant er opinn daglega fyrir hádegis- og kvöldmat.    

 

     

www.hverrestaurant.is
hverrestaurant@hverrestaurant.is

 

 

 

 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt