571220-0590
Jarðtengdu þig í íslenskri náttúru. Hægt er að slaka á í átta mismunandi laugum, kæla sig í sjónum og ná fullkominni afslöppun í náttúruperlu í Hvalfirði. Við mælum með að bóka miða fyrirfram á vefsíðunni okkar til að tryggja aðgang í sjóböðin.