360° akstur 2019

Já bíllinn er farinn af stað!

Í sumar tekur Já bíllinn nýjar 360° myndir. Við verðum á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og Suðurlandi. Þú getur fylgst með ferðum bílsins og nýjustu fréttum á Facebooksíðu Já.

Nýjar 360° myndir munu birtast inn á kortavef Já með haustinu. Allar persónugreinanlegar upplýsingar (andlit, skráningarnúmer ökutækja) verða afmáðar af myndunum fyrir birtingu.

Hefur þú ábendingar eða spurningar varðandi 360° myndatöku Já? Hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst á vorur@ja.is eða í síma 522-3200.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt