Meðferð upplýsinga

Já er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna sem fyrirtækið meðhöndlar. Við viljum vekja sérstaka athygli á liðunum Öryggisstefna Já og Persónuverndarstefna Já í valmyndinni þar sem kemur fram í hvaða tilgangi persónuupplýsingum er safnað og hvernig farið er með slík gögn.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt