Um Já

Já er svarið! 

Já er upplýsingafyrirtæki sem auðveldar viðskipti og samskipti. Já sér um rekstur margra tæknilausna og er vefurinn Já.is ein slík lausn. Okkar áhersla á stafræna þróun þýðir að vöruframboðið okkar tekur stöðugum breytingum. 

Hjá félaginu starfar bæði hæfileikaríkt og skemmtilegt fólk með sameiginleg markmið um að hjá okkur getir þú fundið símanúmer, staðsetningu, afgreiðslutíma, vörur, þjónustu og verðsamanburð – í raun allt sem þú þarft til að eiga samskipti og viðskipti, bæði á netinu og í raunheimum.   

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt