Einstaklingar

Hvernig lítur þú út í Símaskránni?

Hvað er langt síðan að þú leitaðir eftir sjálfum þér? Ertu með Skype eða MSN? Mundu að þú getur einnig sett inn vefpóstinn þinn eða haft slóð á heimasíðuna þína. Um að gera að hafa allt með!

Skráning í Símaskrána

 

Gulu Síðurnar

Ertu að leita eftir vöru eða þjónustu á Íslandi? Vissir þú að þú getur leitað eftir leitarorðum eins og t.d. Veitingastaður, Pípari, Hárgreiðslustofa, Hótel, Gisting eða Snjómokstur svo fátt eitt sé nefnt?

Gulu Síðurnar, þegar þú ert að leita eftir vöru eða þjónustu á Íslandi.

Kort af Íslandi

Hvert ertu að fara? Veistu ekki hvar það er? Þú finnur þá á kortinu hjá Já. Þar er m.a. hægt að leita eftir fólki, fyrirtækjum, vöru eða þjónustu og nú er einnig hægt að leita eftir örnefnum.


Ísland
 

 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt