Meðferð tölvupósts

Meðferð tölvupósts

Vakin er athygli á því að tölvupóstur þessi og viðhengi hans hans kunna að innihalda trúnaðarupplýsingar sem eingöngu er beint til ætlaðs viðtakanda. Berist tölvupóstur þessi í hendur annars en ætlaðs viðtakanda ber að fylgja reglum um öryggi og þagnarskyldu í fjarskiptum sem fram koma í 5. mgr. 47. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003: "Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við símskeytum, myndum eða öðrum fjarskiptamerkjum, táknum eða hlustar á símtöl má ekki skrá neitt slíkt hjá sér eða notfæra sér það á nokkurn hátt. Jafnframt ber honum að tilkynna sendanda að upplýsingar hafi ranglega borist sér. Skylt er að gæta fyllsta trúnaðar í slíkum tilfellum." Samkvæmt 74. gr. sömu laga geta brot gegn ákvæði þessu varðað bótaábyrgð og refsingu.

Efni þessa tölvupósts og viðhengi hans eru á ábyrgð sendanda sem einstaklings en ekki sem starfsmanns, ef efnið er ótengt starfsemi Já.

 

 

 

 
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt